Sigurður V. Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 12. október 1944. Hann lést á Landspítalanum 4. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Sigurjón Sigurðsson kaupmaður, f. 18. nóvember 1916, d. 20. febrúar 1998, ...
Stjarnan vann þægilegan sigur á Grindavík, 77:64, í 19. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í neðri hluta deildarinnar í Garðabæ í gærkvöld. Stjarnan er í öðru sæti neðri hlutans með 16 stig ...
Eitt af því, sem ég hef komist að í grúski mínu síðustu ár, er, að Svíar búa að sterkri frjálshyggjuarfleifð, sem gerði þeim kleift að standast á sautjándu öld áhlaup konunga, sem vildu ótakmarkað val ...
Samfélagsþjónustuúrræði útvíkkað áttfalt án nokkurrar aðkomu dómstóla Fyrrverandi hæstaréttardómari segir nauðsynlegt að breyta lögunum Ekkert gagnsæi ríkir um beitingu úrræðisins ...
Á skíðum skemmti ég mér, söng Helena Eyj­ólfs­dótt­ir með hljóm­sveit Ingimars Ey­dals og úti­vistar­fjöl­skylda með ræt­ur í Kópa­vogi tek­ur und­ir það. „Í mörg ár höf­um við hist á til­tekn­um stað ...
Lýðræði og gagn­sæi eru grunnstoðir lýðveld­is­ins og eiga að vera tryggð í öll­um stjórn­sýslu­ein­ing­um lands­ins, þar á meðal á sveit­ar­stjórn­arstig­inu. Síðustu breyt­ing­ar sem urðu á stjórn­s ...
Okkar verk hafa jafnan mótast af því að vilja lágmarka skriffinnsku og regluverk sem hamlar fólki í að koma hugmyndum sínum í framkvæmd.
Bolludagurinn kemur senn og munu þá landsmenn eflaust gera sér ferð í næsta bakarí eða búðir til þess að bragða á nýbökuðum og ferskum bollum eins og hefðin góða gerir ráð fyrir. Vert er þó að benda þ ...
Á-listinn, sem skipar meirihluta sveitarstjórnar í Rangárþingi ytra, hefur á stefnuskrá sinni að koma upp svokölluðum lífsgæðakjarna við Dvalar- og hjúkrunarheimilið Lund á Hellu. Á stjórnarfundi Lund ...
Tals­verður áhugi er meðal fjár­festa um kaup á hót­el­bygg­ing­um í Skeiða- og Gnúp­verja­hreppi sem nú eru á sölu­skrá. Þetta er á Brjáns­stöðum á Skeiðum, þar sem eru hús að stærst­um hluta byggð ...
Lokun á lofthelgi Rússa eftir innrásina í Úkraínu reyndist evrópskum flugfélögum dýrkeypt l Skapaði hins vegar tækifæri fyrir kínversk flugfélög l Isavia segir vöxt í komum frá Asíu ...
Höfuðstöðvar nýrr­ar Nátt­úru­vernd­ar­stofn­un­ar, sem staðsett­ar eru á Hvols­velli, voru opnaðar form­lega í fyrra­dag. Við opn­un­ina var ásýnd og merki stofn­un­ar­inn­ar kynnt, en þeim er ætlað ...