Sigurður V. Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 12. október 1944. Hann lést á Landspítalanum 4. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Sigurjón Sigurðsson kaupmaður, f. 18. nóvember 1916, d. 20. febrúar 1998, ...
Stjarnan vann þægilegan sigur á Grindavík, 77:64, í 19. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í neðri hluta deildarinnar í Garðabæ í gærkvöld. Stjarnan er í öðru sæti neðri hlutans með 16 stig ...
Allar Norðurlandaþjóðirnar, fyrir utan Ísland, úthluta einstaklingum með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, sama á hvaða aldri þeir eru, heyrnartæki án kostnaðar.
Dr. Helgi Pjeturss var íslenskur jarðfræðingur og dulvísindamaður, sem var uppi frá 1872-1949. Hann var og er enn þekktur fyrir trú sína á líf á öðrum hnöttum og ritaði safn bóka, sem ...
Samfélagsþjónustuúrræði útvíkkað áttfalt án nokkurrar aðkomu dómstóla Fyrrverandi hæstaréttardómari segir nauðsynlegt að breyta lögunum Ekkert gagnsæi ríkir um beitingu úrræðisins ...
Á skíðum skemmti ég mér, söng Helena Eyjólfsdóttir með hljómsveit Ingimars Eydals og útivistarfjölskylda með rætur í Kópavogi tekur undir það. „Í mörg ár höfum við hist á tilteknum stað ...
Talsverður áhugi er meðal fjárfesta um kaup á hótelbyggingum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi sem nú eru á söluskrá. Þetta er á Brjánsstöðum á Skeiðum, þar sem eru hús að stærstum hluta byggð ...
Það hlýtur að vera skýlaus krafa að öllum steinum sé velt við en ekki litið fram hjá augljósum verkefnum sem eru sannarlega ekki partur af grunnþjónustu.
Lokun á lofthelgi Rússa eftir innrásina í Úkraínu reyndist evrópskum flugfélögum dýrkeypt l Skapaði hins vegar tækifæri fyrir kínversk flugfélög l Isavia segir vöxt í komum frá Asíu ...
Höfuðstöðvar nýrrar Náttúruverndarstofnunar, sem staðsettar eru á Hvolsvelli, voru opnaðar formlega í fyrradag. Við opnunina var ásýnd og merki stofnunarinnar kynnt, en þeim er ætlað ...
Þótt allar ár landsins verði stíflaðar og vindmyllur settar upp á sérhverju fjalli er ekkert sem bendir til að slíkt „seðji þorsta orkukapítalistanna“. Þetta segir í bókun sem Helgi Hlynur Ásgrímsson, ...
Bolludagurinn kemur senn og munu þá landsmenn eflaust gera sér ferð í næsta bakarí eða búðir til þess að bragða á nýbökuðum og ferskum bollum eins og hefðin góða gerir ráð fyrir. Vert er þó að benda þ ...
一些您可能无法访问的结果已被隐去。
显示无法访问的结果